Brúnkumeðferð

                                                                                                  
                                                                                                

Brúnkumeðferð þar sem viðskiptavinur fær jafnan og fallegan lit án sólar. Viðskiptavinur er úðaður af snyrtifræðingi með brúnkuvökva. Hægt er að velja um mismunandi liti. Bíða þarf í 7 mín áður en farið er í fatnað. Eftir það tekur 6-10 tíma fyrir litinn að komafram. Liturinn endist í allt að 5-7 daga. Til að ná sem bestum árangri er gott að hafa í huga:

 


  • Hafa ber í huga ef þörf er á litun og plokkun eða háreyðingu sé best að gera það 1-2 dögum fyrr.
  • Skrúbba húðina vel fyrir meðferð.
  • Mæta með alveg hreina húð. Ekki ráðlagt að mæta með ilmvatn, svitalyktaeyðir, húðkrem og þess háttar.
  • Mæta í eða með dökkum víðum klæðnaði.
  • Ekki fara í sturtu fyrr en eftir 6 – 10 tíma.
  • Eftir sturtu, er gott að þerra húðina lauslega með handklæði og bera svo á sig húðkrem til að viðhalda raka og fá betri endingu.

 

 

   
   

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar til að fá nýjustu tilboð og fréttir.

Facebook

Tilboð

Gjafabréf

Staðsetning

Verðskrá