Brynhildur Stefanía Jakobsdóttir

Brynhildur
 

Brynhildur Stefanía Jakobsdóttir er snyrtimeistari og eigandi Helenu fögru.
Hún lauk snyrtifræði 1991 frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, sveinsprófi 1992 og meistari 1994.
Stofnaði Snyrtistofuna Helenu fögru 14.febrúar 1994. Síðan þá hefur hún lokið ýmsum námskeiðum tengt faginu, m.a.rafmagnsháreyðingu, gervinöglum, IPL ljóstæknimeðferð, tattúi, sölunámsskeið , Dale Carnegie þjálfun og leiðbeinandi þar.
Brynhildur er í stofueigandanefnd snyrtifræðinga og starfsgreinaráði snyrtigreina á vegum menntamálaráðuneytisins.

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar til að fá nýjustu tilboð og fréttir.

Facebook

Tilboð

Gjafabréf

Staðsetning

Verðskrá