Helena fagra (Trjóustríðið)

Helena var dóttir Seifs og Ledu drottningar i sögum var hún kvenna fegurst. París var sonur Priamosar konungs af Trjóu.Var hann gjálífur og óbundinn í siðum.Paris nam Helenu fögru á brott frá manni sínum Menelási í Spörtu og flutti með sér til Trjóuborgar og varð það tilefni Trjóustríðsins.

Stríðið hafði staðið yfir í tíu ár þegar þeir sigruðu Trjóu.Menelás hafði heitið að drepa Helenu en fékk aftur ást á henni þegar þessi gyðja í konulíki gekk til móts við hann tíguleg og yndisfull .Flutti hann hana með fögnuði aftur heim til Spörtu og setti á ný í drottningarsæti .Þar verður hún tamin og ráðsett,en gyðjum lík að fegurð sem fyrr.Að hennar sögn var hún orðin fullsödd af vistinni í Tróju þegar borgin féll. (Grikkland hið forna I)

 

 

 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar til að fá nýjustu tilboð og fréttir.

Facebook

Tilboð

Gjafabréf

Staðsetning

Verðskrá