Fegrunartattú

Um er að ræða línu kringum augu (lash-liner), varalínu og svo augabrúnir, leitast er við að hafa brúnir eins eðlilegar og þær upprunanlegu svo framalega sem óskir viðskiptavinar séu uppfylltar,þetta næst með því að gera eitt “hár” í einu, og velja þann lit sem passar. Eru litirnir sérblandaðir fyrir hvern og einn viðskiptavin. Notaðir eru svokallaðir jurtalitir sem líkaminn hreinsar út á nokkrum árum, fer það eftir hversu dökkur liturinn er. Við erum með 15 ára reynslu í fegrunartattúi.

Við erum með leyfi frá Landlækni og Heilbrigðiseftirlitinu til að framkvæma fegrunartattú.

Við erum viðurkenndur meðferðaraðili hjá sjúkratryggingum Íslands og gegn framvísun reiknings frá okkur fæst endurgreiðsla fyrir meðferðaraðila í krabbameinsmeðferð.

Augabrúnir  
Eyeliner
 
Lash liner
 
Varalína
 
Fegrunarblettur
 
 
 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar til að fá nýjustu tilboð og fréttir.

Facebook

Tilboð

Gjafabréf

Staðsetning

Verðskrá