Neglur

Hunangs neglur

Bio Sculpture hunangsneglur er aðferð til að styrkja og bæta neglurnar. Hægt að nota gelið á eigin neglur í þeim tilgangi að þær vaxi betur fram.  Endist í 4 - 6 vikur.

 

 

 

______________________________________________________________________

Leysa hunang af nöglum

Efni sett á neglurnar til að leysa upp hunangsgelið.

______________________________________________________________________

LAC sensation naglalakk

Naglalakk sem þornar undir UV ljósi. Endist í allt að 3 vikur, styrkir náttúrulegu neglurnar, flagnar ekki og gefur hágæða glans. Margir litir í boði.

 

 

 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar til að fá nýjustu tilboð og fréttir.

Facebook

Tilboð

Gjafabréf

Staðsetning

Verðskrá